Björt framtíð

Framtíðarlandið kynnti í dag sáttmála um framtíð Íslands sem okkur öllum og ráðamönnum er boðið að samþykkja. Ef þjóðin samþykkir þennan sáttmála ætti framtíðin að geta orðið mjög björt á Íslandi.

Við þurfum ekki að fórna einstakri náttúru okkar fyrir 2070 störf í álverum í hverjum landshluta. Störf fyrir 0,69% þjóðarinnar. Við þurfum framsækið og fjölbreytt atvinnulíf í sátt við náttúruna.

Sól á Suðurnesjum hvetur alla til að samþykkja sáttmála um bjarta framtíð!  Skrifið undir hér!


mbl.is Framtíðarlandið kynnir sáttmála um framtíð Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Þá getiði byrjað fyrir norðan og verið undan að búa til eitthvað sambærilegt í atvinnumálum og Álver hefði gert og fyrir vestan, gjöriði svo vel látið verkin tala.

Óskar , 18.3.2007 kl. 17:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband