Fimmtudagur, 11. janúar 2007
Sól á Suðurnesjum
Stofnuð hafa verið þverpólitísk samtök sem bera nafnið Sól á Suðurnesjum.
Markmið okkar eru að:
- varðveita náttúrufar og landslagsheildir Reykjanesskagans
- opna umræðu meðal almennings á Suðurnesjum um áhrif álvers á umhverfi og samfélag
- knýja fram kosningar um álver í Helguvík og tengd mannvirki
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.1.2007 kl. 12:18 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.