Fimmtudagur, 25. janúar 2007
Til hamingju Hafnfirðingar með lýðræðið!
Það er orðið nokkuð ljóst að Hafnfirðingar fá að kjósa um stækkun álvers í Straumsvík og óskum við þeim til hamingju með það. Það verður fróðlegt að sjá hvernig málin fara hér á Suðurnesjum. Fáum við að kjósa um málefni tengd hugsanlegum álversframkvæmdum í Helguvík og virkjunum á Reykjanesinu ? Er íbúalýðræðið raunverulegt hér á suðvesturhorninu eða bara orðaræða?
Thelma Björk Jóhannesdóttir
90% Hafnfirðinga telja líklegt að þeir taki þátt í kosningu um álver | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.