Sandgerđingar standa viđ orđ sín!

Sól á Suđurnesjum fagnar ţví ađ Sandgerđingar standa viđ orđ sín og hafna ţví ađ land ţeirra verđi lagt undir háspennulínur vegna álvers í Helguvík. Grindvíkingar og íbúar Voga ćttu ađ taka Sandgerđinga sér til fyrirmyndar í ţessu máli!

Ţessi frétt er á vef Víkurfrétta vf.is í dag: 

"Sandgerđi: Engar loftlínur, takk

Bćjaryfirvöld í Sandgerđi sitja föst viđ sinn keip og hafna ţví algjörlega ađ háspennulínur vegna álvers í Helguvík verđi lagđar í landi sveitarfélagsins. Fulltrúar Landsnets komu á fund bćjarráđs á dögunum til viđrćđna um máliđ en sá fundur breytti engu um afstöđu bćjaryfirvalda, sem sjá ástćđu til ađ árétta hana í fundargerđ.

Í fundargerđ bćjarstjórnar í vikunni segir ađ um leiđ og hún árétti niđurstöđur sínar frá fundi ţann 7. febrúar, ţar sem fyrirhuguđum línustćđum til Helguvíkur er mótmćlt, ţá sé rétt ađ taka fram ađ gefnu tilefni, ađ ţrátt fyrir heimsókn fulltrúa Landsnets á fund bćjarráđs ţann 13. mars, ţá muni bćjarstjórn ekki fallast á loftlínur á umrćddum svćđum og er vísađ í fyrri forsendur bćjarstjórnar."



 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband