Sunnudagur, 25. mars 2007
Vel heppnuð ráðstefna um Eldfjallagarð
Í gær héldu sólirnar þrjár á Suðurnesjum, Suðurlandi og í Straumi ráðstefnu um Eldfjallagarð á Reykjanesskaga. Ráðstefnan var vel sótt og flutt voru mjög fróðleg erindi um stöðu Reykjanesskagans. Á heimasíðu Landverndar má finna umfjöllun um ráðstefnuna, þar er m.a. hægt að skoða þau erindi sem voru flutt.
Sólin skein skært yfir Reykjanesskagann í gær og hún mun halda áfram að skína og rísa hærra með vorinu!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Mjög áhugavert og fræðandi. Góð ráðstefna! kv alma
Alma Lísa Jóhannsdóttir, 25.3.2007 kl. 12:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.