Fer þetta ekki að verða dálítið þreytt?

Í Mogganum í dag er sagt frá því að gamlar hugmyndir um álver á Keilisnesi í landi Voga hafi nú verið grafnar upp af haugunum. Ætlar þetta aldrei að enda? Á að planta álveri á hverju einasta götuhorni hérna á suðvesturhorninu? Ég vona bara að Vogabúar beri gæfu til þess að hafna þessum áformum bara strax. Hingað og ekki lengra!

Guðbjörg R. Jóhannesdóttir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband